Endurupptökudómur tekur frá og með 1. desember 2020 við meðferð beiðna um endurupptöku dómsmála sem ekki hafa verið afgreiddar af endurupptökunefnd fyrir þann tíma, sbr. IX kafli laga um dómstóla nr. 50/2016 með síðari breytingum.
Endurupptökudómur hefur aðsetur hjá dómstólasýslunni að Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík.
Dómendur:
Karl Axelsson, dómari við Hæstarétt Íslands, forseti Endurupptökudóms
Ragnheiður Harðardóttir, dómari við Landsrétt
Hildur Briem, héraðsdómari
Stefán Geir Þórisson, lögmaður
Berglind Svavarsdóttir, lögmaður
Varadómendur:
Ása Ólafsdóttir, dómari við Hæstarétt Íslands
Aðalsteinn E. Jónasson, dómari við Landsrétt
Lárentsínus Kristjánsson, héraðsdómari
Eiríkur Elís Þorláksson, dósent
Jónas Þór Guðmundsson, lögmaður
Starfsfólk:
Arna Sigurjónsdóttir, lögfræðingur
Snædís Ósk Sigurjónsdóttir, lögfræðingur
Edda Laufey Laxdal, lögfræðingur (í leyfi)
Netfang: endurupptokudomur@domstolasyslan.is