Endurupptökudómur er sérdómstóll sem sker úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði, Landsrétti eða Hæstarétti.

Endurupptökudómur hefur aðsetur hjá dómstólasýslunni og tekur Endurupptökudómur frá og með 1. desember 2020 við meðferð beiðna um endurupptöku dómsmála sem ekki hafa verið afgreiddar af endurupptökunefnd fyrir þann tíma, sbr. IX kafli laga um dómstóla nr. 50/2016 með síðari breytingum.

Endurupptökudómur hefur aðsetur hjá dómstólasýslunni að Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík. 

Dómendur:
Karl Axelsson, dómari við Hæstarétt Íslands, forseti Endurupptökudóms
Eyvindur G. Gunnarsson, prófessor
Hólmfríður Grímsdóttir, héraðsdómari
Jóhannes Karl Sveinsson, lögmaður
Oddný Mjöll Arnardóttir, dómari við Landsrétt

Varadómendur:
Ingveldur Einarsdóttir, dómari við Hæstarétt Íslands
Eiríkur Elís Þorláksson, dósent
Helgi Sigurðsson, héraðsdómari
Stefán Geir Þórisson, lögmaður
Aðalsteinn E. Jónasson, dómari við Landsrétt

Anna Mjöll Karlsdóttir, lögfræðingur. Netfang: anna.m.karlsdottir@domstolasyslan.is

Vefurinn er í vinnslu.